Japansk-íslenska
viðskiptaráðið.
Tilgangur félagsins er að efla viðskipti og efnahagssamvinnu landanna. Félagið mun leitast við að starfa með þeim félögum á Íslandi og Japan, sem vinna að hliðstæðum verkefnum. Til að stuðla að þessum markmiðum mun félagið, eftir efnum og ástæðum, standa fyrir fræðslufundum og rástefnum og veita upplýsingar um atvinnulíf, fjárfestingarmöguleika og viðskiptamöguleika í Japan og á Íslandi.
Fréttir og viðburðir.
26.01.2024
Viltu fylgjast með?
Skráðu þig hér að neðan ef þú vilt fá reglulegar upplýsingar um starf, fundi og viðburði Japansk-íslenska viðskiptaráðsins.
Japansk-íslenska viðskiptaráðið
Hús atvinnulífsins
Borgartúni 35, 5. hæð
105 Reykjavík