Fréttir & viðburðir

02.05.2019AÐALFUNDUR

Japansk-íslenska viðskiptaráðið boðar til aðalfundar 20. maí kl. 16:00 í Brekkugerði 8, 108 Reykjavík

25.01.2019Innsýn í menningarhætti og atvinnulíf í fjarlægu landi

Japansk-íslenska viðskiptaráðið mun kynna nýstofnaðan ferðasjóð í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur 26. janúar n.k. milli 13:00 og 15:00. Ferðasjóðurinn mun veita styrk fyrir flugfargjöldum...

14.09.2018Upplýsingar um vinnudvöl ung fólks í Japan og Íslandi

Umsækjendur þurfa m.a. að vera íslenskir eða japanskir ríkisborgarar og á aldrinum 18-26 ára.

27.08.2018Einstakt tækifæri til að bjóða viðskiptavinum á tónleika í Tókýó

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur í þriggja vikna tónleikaferð til Japans í nóvember. Tvennir tónleikar verða haldnir í Tókýó og frábært tækifæri til þess að bjóða viðskiptavinum.

01.06.2018Vinnudvöl ungs fólks í Japan og á Íslandi

Samkomulag um tímabundin atvinnuréttindi ungs fólks í Japan og á Íslandi.

04.05.2018Aðalfundur Japansk-íslenska viðskiptaráðsins

Þann 4. maí 2018, kl. 16:00 fór fram aðalfundur Japansk-íslenska viðskiptaráðsins í embættisbústað sendiherra Japans.

06.06.2017Japansk - íslenska viðskiptaráðið formlega stofnað

Á þriðjudag, þann 6. júní 2017, fór fram stofnfundur Japansk-íslenska viðskiptaráðsins í embættisbústað sendiherra Japans í Reykjavík. Á stofnfundinum var Úlfar Steindórsson, forstjóri...